26.10.2007 | 11:29
Skólabókardæmi (zing!) um rasíska myndlist fyrri tíma
Eitthvað sýnist mér landinn vera gjörsamlega úr tengslum við raunveruleikann ef hann þekkir ekki rasisma betur en þetta... þegar þeir eru teiknaðir eins og apar!
Rætt um negrastráka, svertingja og tíu litlar húsmæður í Alþjóðahúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fólki hér á landi finnst þetta bara allt í lagi og eru ánægðir með þessa bók. Ég bara skil þetta ekki.
Halla Rut , 26.10.2007 kl. 12:27
Ég held að almennt þá finnist fólki þetta ekki í lagi, þessvegna er þessi umræða í gangi. En ég er samt hissa á því hvað landinn er heimskur og, já, úr tengslum við raunveruleikann.
ex354 (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.