21.6.2008 | 22:04
Þarf að laga dýraverndarlögin
Ég mælist til að ógeld dýr verði gerð ólögleg með öllu án tilskilins leyfis sem þarf að borga fyrir. Þar fyrir utan þarf leyfi fyrir allri dýraeign. Látum fólk líta á dýr sem fjárfestingu og vandamálið leysir sig sjálft.
Þar fyrir utan verður slæm meðferð á dýrum gerð jafn refsiverð og slæm meðferð á börnum. Af hverju? Vegna þess að slæm meðferð á dýrum verður til af sömu ástæðu og slæm meðferð á börnum. Sami glæpur, mismunandi fórnarlömb.
Þetta er, by the way, ekki út af samúð fyrir börnum eða dýrum heldur af því ég vil grisja burt hyski. Ef fólk getur ekki hagað sér er eins gott að losna við það.
Ég meina, hei, myndi einhver sakna svona fólks?
Dýraníðings leitað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.